FÉLAGSDÓMUR Úrskurður þriðjudaginn 4 . október 20 2 2 . Mál nr. 4 / 202 2 : Bandalag háskólamanna vegna Félags íslenskra hljómlistarmanna ( Dan í el I. Ágústsson lögmaður ) gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Ríkisútvarpsins ohf. ( Álfheiður M. Sívertsen lögmaður) Úrskurður Félagsdóms Mál þetta var tekið til úrskurðar 6. september sl. að loknum málflutningi um frávísunarkröfu stefnda. Málið úrskurða Kjartan Bjarni Björgvinsson, Ásmundur Helgason , Guðni Á. Haraldsson , Kristín Benediktsdóttir og Valgeir Pálsson. Stefnandi er Bandalag háskólamanna , Borgartúni 6 í Reykjavík, fyrir hönd Félags íslenskra hljómlistarmanna, Rauðagerði 27 í Reykjavík . Stefndi er Samtök atvinnulífsins, Borgartúni 35 í Reykjavík, vegna Ríkisútvarpsins ohf . , Efstaleiti 1 í Reykjaví k. Dómkröfur stefnanda 1 Í málinu gerir stefnandi eftirfarandi dómkröfur: Að viðurkennt verði með dómi að Ríkisútvarpinu ohf. beri að greiða þeim félagsmönnum í Félagi íslenskra hl jómlistarmanna sem léku á tónleikum tónleikaraðar Jazzhátíðar Reykjavíkur í september 2020, fyrir hljóðritanir af tónleikunum og útsendingu þeirra í dagskrá Ríkisútvarpsins, samkvæmt kjarasamning i Félags íslenskra hljómlistarmanna og Ríkisútvarpsins frá 27 . febrúar 2008, með verðbótum miðað við árið 2020. Til vara að skýra beri kjarasamning Félags íslenskra hljómlistarmanna og Ríkisútvarpsins ohf. þannig að Ríkisútvarpinu beri að greiða þeim hljómlistarmönnum sem eru fél ags menn í Félagi íslenskra hljómlista rmanna og léku á tónleikum í tónleikaröð Jazzhátíðar Reykjavíkur í september 2020, fjárhæð sem nemur mismuninum á hlutdeild hljómlistarmannanna í greiðs l u Ríkisútvarpsins til tónleikahaldarans og þess, sem þeim ber fyrir viðkomandi hljóðritanir og útsendin gar samkvæmt 2. gr., sbr. 1. mgr. 3. gr. kjarasamningsins. Til þrautavara gerir stefnandi þá kröfu að staðfest verði með dómi að Ríkisútvarpið ohf. hafi brotið gegn kjarasamningi Félags íslenskra hljómlistarmanna og 2 Ríkisútvarpsins ohf. með því að neita að greiða A , kt. [...] , B , kt. [...] , C , kt. [...] , D , kt. [...] , E , kt. [...] , F , kt. [...] , G , kt. [...] , H , kt. [...] , I , kt. [...] , J , kt. [...] , K , kt. [...] , L , kt. [...] , M , kt. [...] , N , kt. [...] , O , kt. [...] , P , kt. [...] , Q , kt. [...] , R , kt. [...] , og S kt. [...] , sem öll eru í Félagi íslenskra hljómlistarmanna og léku á tónleikum í tónleikaröð Jazzhátíðar Reykjavíkur í september 2020, fjárhæð samkvæmt 2. gr., sbr. 1. mgr. 3. gr. kjarasamnings milli aðila , fyrir hljóðritanir og útsendingar frá tónleikum. Dómkröfur stefnda 2 Stefndi krefst þess að kröfum stefnanda verði vísað frá dómi og að stefnand a verði gert að greiða honum kostnað af rekstri málsins að mati dómsins. Málavextir 3 Í málinu liggur fyrir undirritað ur samningur á milli Félag s íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) og Ríkisútvarp sins (RÚV) frá 27. febrúar 2008 um launataxta og önnur atriði vegna hljóðritana eða beinna útsendinga á tónlist og flutnings tónlistar í útvarpi og sjónvarpi. Í 2. gr. samningsins er mælt fyrir um að greiðslu r til tónlistarmanna nem i ákveðnum töxtum. Í 3. gr. samningsins er síðan kveðið á um að fyrir hljóðritanir eða útsendingar af opinberum tónleikum sem haldnir eru af þriðja aðila skuli greiðsla til hljómlistarmanna nema 30% af gildandi töxtum FÍH samkvæmt 2 . gr. Þá er í 8. gr. samningsins kveðið á um að greiðslur í honum, ásamt bókunum skyldu breytast, til hækkunar eða lækkunar, 1. janúar og 1. júlí ár hvert í hlutfalli við breytingu á launavísitölu sem Hagstofa Íslands reiknar. 4 Í samningnum kemur fram að hann sé gerður með fyrirvara um samþykki félagsfundar en í gögnum málsins kemur fram að samningurinn hafi verið lagður fyrir félagsfund og samþykk tur þar 4. mars 2008. Í samræmi við heimildarákvæði í samningnum sagði FÍH honum upp 12. júní 2020. 5 Jazzhátíð Reykjavíkur 2020 var haldin í Hörpu 29. ágúst til 5. september 2020. Í gögnum málsins kemur fram að hátíðin eigi sér 30 ára sögu en árið 1991 mun hafa verið stofnað til sérstakra félagasamtaka um hátíðina sem bera heitið Jazzhátíð Reykjavíkur. 6 Samtökin Ja zzhátíð Reykjavíkur og stefndi RÚV gerðu samning 9. ágúst 2020 um að stefndi hljóðritaði og sendi út í dagskrá Rásar 1 tilgreinda átta tónleika dagana 29. ágúst og 4. og 5. september 2020. Samkvæmt samningnum bar Ríkisútvarpinu að greiða Jazzhátíð Reykjaví kur 800.000 kr. fyrir hljóðritunina og útsendingarnar. Skyldu 250.000 kr. greiðast í peningum og 550.000 kr. greiddar með auglýsingum í miðlum RÚV . Tekið var fram að um væri að ræða fullnaðargreiðslu og að Jazzhátíðin ábyrgðist að samningurinn yrði kynntur öllum flytjendum og að hátíðin ábyrgðist samþykki þeirra. 7 Ágreiningslaust er að RÚV hefur greitt J azzhátíð Reykjavíkur 250 .000 kr ónur samkvæmt framangreindum samningi . Stefnandi kveður að greiðslu þessari hafi verið s kipt á milli hljóðfæraleikaranna í samræmi við þátttöku þeirra í 3 hljómlistarflutningnum , en hún nemi hins vegar einungis 11,73% af greiðslu miðað við þá taxta sem tónlistarmönnum á hátíðinni hafi borið að fá greitt samkvæmt samningi FÍH og RÚV fr á 27. febrúar 2008 . 8 Fyrir liggur að 19 af þeim félagsmönnum FÍH sem léku á tónleikum Jazzhátíðar í september 2020 leituðu til félagsins um að gæta hagsmuna sinna vegna þess að þeir töldu RÚV hafa brotið gegn samningi þess við FÍH frá 2008 . Taldi FÍH að v angreid d laun til þessara 19 hljómlistarmanna fyrir hljóðfæraleik á tónleikunum, næmu samanlagt 772.304 kr . , ef miðað væri við að auglýsingasamningurinn hafi verið efndur í öllum atriðum , en 1.057.898 kr. ef svo væri ekki. Af því tilefni sendi FÍH kröfubréf til RÚV 15. desember 2020 vegna vangreiddra launa til sömu 19 tónlistarmanna, samtals að fjárhæð 772.240 kr. 9 Með bréfi , dags . 22. desember 2020 , til lögmanns FÍH hafnaði RÚV greiðsluskyldu með þeim rökum að stefndi hafi ekki samið beint við hljómlistarmennina um greiðslu fyrir hljóðfæraleik þeirra á hinum hljóðrituðu og útsendu tónleikum, heldur hafi verið samið beint við skipuleggjendur tónleikanna. Í samnin gi RÚV við Jazzhátíð Reykjavíkur sé skýrt kveðið á um að Jazzhátíð ábyrgist að umræddur samningur sé kynntur öllum flytjendum og ábyrgist einnig samþykki þeirra vegna hljóðritana og útsendinga tónleikanna. Enn fremur hafi Jazzhátíð Reykjavíkur ábyrgst að RÚV bæri engar frekari fjárskuldbindingar vegna hljóðritana og útse ndinga. Málsástæður og lagarök stefnanda 10 Stefnandi byggir á því að samningurinn á milli FÍH og RÚV frá árinu 2008 sé kjarasamningur. Vísar stefnandi í því sambandi til þess að í lögum nr. 80/1938 , um stéttarfélög og vinnudeilur, séu engin ákvæði um það hva ð í kjarasamningi skuli standa, ef frá eru skilin ákvæði um samningstíma og uppsagnarfrest. Ekki séu heldur nein skilyrði að lögum til að nefna kjarasamning einhverju sérstöku heiti. Hins vegar geym i kjarasamningar ýmis almenn ákvæði um kaup, kjör og vinnu skilyrði. 11 Af hálfu stefnanda er jafnframt vísað til þess að s amningur inn sem um ræðir í málinu fjalli samkvæmt yfirskrift sinni um launataxta vegna hljóðritana eða beinna útsendinga á tónlistarflutningi. Í 1. gr. samningsins komi fram að hann gildi um kau psamninga milli RÚV og félagsmanna FÍH , en einnig sé vísað í ákvæðinu til 3. gr., þar sem sérstaklega er fjallað um laun til flytjenda þegar RÚV hljóðritar tónleika sem haldir eru af þriðja aðila. Um sé að ræða samning sem borinn var undir atkvæði félagsmanna á félagsfundi og samþykktur þar . 12 S tefnandi telur að s amningurinn sé ekki verksamningur , enda feli hann ekki í sér neina vinnuskyldu félagsmanna FÍH í þágu RÚV eða nokkurra annarra, né að samkvæmt honum skuli vinna einhver tiltekin verk. Í verksamningi felist beinlínis að verktaki taki að sér ákveðið verk eða þjónustu og ber i skyldu til að leysa það verk eða þjónustu af hendi með tilteknum hætti innan tiltekinna tímamarka. Um það sé ekki að ræða í þessum samningi. 4 13 Af hálfu stefnanda er einnig vísað til þess að í 1. gr. samningsins komi fram að samningurinn gildi um kaupsamninga milli RÚV og félagsmanna FÍH , sbr. þó 3. gr. samningsins, sem fjall i um laun þegar hljóðritaður er flutningur á tónleikum á vegum þriðja aðila, en samningurinn gildi einnig um slíkt. Í 2. gr. samningsins komi fram að greiða skuli félagsmönnum FÍH fyrir hljóðfæraleik í hljóðritun, sem ekki er frá opinberum tónleikum eða öðrum opinb erum tónlistarflutningi, samkvæmt þeim töflum sem þar eru settar fram. Samkvæmt 8. gr. samningsins skuli þær fjárhæðir breytast í hlutfalli við launavísitölu. 14 Í 9. gr. samningsins sé svo kveðið á um það að ofan á öll laun samkvæmt 2. gr. samningsins skuli greiða 10,17% orlof, 1% í sjúkrasjóð og 0,25% í orlofsheimilasjóð FÍH. Þá segi jafnframt að RÚV skuli greiða 8% framlag í lífeyrissjóð á móti 4% framlagi viðkomandi listamanns. Gengi ð sé út frá því að ákvæði laga um staðgreiðslu af launum gildi samkvæmt gildandi lögum eins og um öll laun samkvæmt kjarasamningum. Samningurinn ber i því öll einkenni þess að vera kjarasamningur um laun. Kveðið sé á um launagreiðslur og öll launatengd gjöl d fyrir vinnuframlag. 15 Stefnandi leggur áherslu á að í 3. gr. samningsins sé sérstakt ákvæði um greiðsluskyldu RÚV til listamanna þegar RÚV hljóðritar eða sendir út frá opinberum tónleikum sem þriðji aðili heldur , þ.e.a.s. ekki RÚV. Ástæða ákvæðisins sé sú að tryggja að tónlistarmenn fái greitt aukalega fyrir vinnu sína þegar flutningur þeirra er hljóðritaður af og sendur út hjá RÚV þótt RÚV standi ekki sjálft fyrir flutningnum, heldur þriðji aðili. Byggist sú greiðsla á því að það feli ávallt í sér aukavin nu fyrir listamenn þegar tónleikar eru hljóðritaðir og sendir út, auk þess sem sanngjarnt þyki og eðlilegt að tónlistarmenn gefi ekki vinnu sína alfarið til dagskrárgerðar RÚV , heldur fái greitt fyrir það. 16 Stefnandi telur að s ú staðreynd að RÚV ákveði að g reiða Jazzhátíð Reykjavíkur sem tónleikahaldara t iltekna fjármuni fyrir að hljóðrita tónleika sem dagskrárefni fyrir stofnunina, leysi RÚV ekki undan skyldum sínum samkvæmt kjarasamningi sem gildir um réttindi þeirra félagsmanna sem taka þátt í tónleikunum . RÚV ber i að greiða flytjendum samkvæmt kjarasamningi. Í þessu sambandi er vísað til bókunar 4 við samninginn, þar sem fram kemur að aðilar hans séu sammála um að virða réttindi flytjenda í hvívetna. 17 Stefnandi telur einnig að RÚV hafi brugðist þeirri skyldu sinni samkvæmt 3. gr. samningsins að láta FÍH vita af fyrirhugaðri upptöku og tryggja að flytjendum yrði greitt beint. Sú staðreynd leysi þó RÚV að sjálfsögðu engan veginn undan þeirri frumskyldu að greiða flytjend um samkvæmt samningi sem gildir um kaup þeirra og kjör um þátttöku í einstökum verkefnum sem samningurinn tekur til. 18 Að því er snertir þau andmæli sem koma fram í bréfi RÚV , dags. 22. desember 2020, um að tekið sé fram í samning i RÚV og Jazzhátíðarinnar a ð um sé að ræða fullnaðargreiðslu og ekki sé hægt að krefja RÚV um frekari greiðslur vísar stefnandi 5 til þess að aðili kjarasamning s geti ekki gert samning við þriðja aðila sem felur í sér að greiða lægri greiðslur en honum ber samkvæmt kjarasamningi, sbr. einnig 7. gr. laga nr. 80/1938 og 1. gr. laga nr. 55/1980 , um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda . 19 Í samningi stefnda RÚV og Jazzhátíðar fel i st enn fremur ráðstöfun á réttind um og skyldu m bæði listamannanna sem í hlut eiga og FÍH . Hvorki þeir listamenn né stefnandi séu aðilar að þeim samningi sem RÚV og Jazzhátíð Reykjavíkur gerðu. Aðilar þess samnings geti ekki samið í slíkum samningi um réttindi og skyldur annarra en sjálfra sín og því síður um lægri þóknun til listamanna en kja rasamningur kveður á um. Samningur sem felur í sér að ekki beri að greiða listamönnunum fyrir hljóðritunina hafi ekkert gildi gagnvart flytjendum eða FÍH . 20 Samkvæmt kröfugerð stefnanda gagnvart RÚV er miðað við að RÚV hafi borið að greiða 30% af viðmiðunar fjárhæðum í 2. gr. samningsins til flytjenda, sbr. 3. gr. samningsins. Að auki beri að greiða launatengd gjöld , sbr. 9. gr. samningsins. Málsástæður og lagarök stefnda 21 Stefndi gerir þá kröfu að málinu verði vísað frá dómi þar sem viðurkenningarkrafa stefn anda eigi ekki undir F lagsd m samkvæmt 2. t ölu l. 1. mgr. 44. gr. laga nr. 80/1938 um st ttarf l g og vinnudeilur, en samkvæmt þeirri grein sé verkefni F lagsd ms að dæma m lum sem r sa t af kærum um brot vinnusamningi eða t af greiningi um skilning vinnusamningi eða gildi hans 22 Þ svo engin formleg skilgreining s l gum nr. 80/1938 þ hafi kjarasamningur verið skilgreindur sem skriflegur samningur sem gerður sé milli st ttarf lags annars vegar og atvinnurekanda , eða f lags atvinnurekanda eða sambands atvinnurekenda hins vegar um kaup og kj r og nái til allra þeirra launamanna sem vinna f lagssviði st ttarf lagsins. 23 Stefndi vísar til þess að samningurinn sem gerður var 27. febr ar 2008 kveði um greið slur til t nlistarmanna þegar þeir koma fram tvarpi og sj nvarpi RÚV allt að 80 m n tur. Formlegt r ðningarsamband sé ekki til staðar. Greitt hafi verið samkvæmt þeim samningi þegar stefndi hefur beint samband við t nlistarmenn innan F H um t nlistaratriði i tvarpi og sj nvarpi. Samningurinn uppfyll i þv ekki það skilyrði kjarasamninga að vera fyrir launamenn enda afhend i félagsmenn FÍH almennt reikning vegna framkomunnar. Þótt aðilar málsins hafi undirritað samninginn verði hann ekki þa r með sj lfkrafa að kjarasamningi. 24 Af hálfu stefnda er einnig vísað til þess að samkvæmt 1. gr. samningsins gildi hann um kaupsamninga milli R V og f lagsmanna F H... sbr. þ 3. gr. Í 3. gr. samningsins sé síðan kveðið s rstaklega um samninga R V við þriðja aðila. Samningar gerðir grundvelli 3. gr. geti þv ekki talist vera kaupsamningar milli R V og f lagsmanna F H, enda sé s rstaklega tilgreint 1. gr. að þeir falli ekki þar undir. 6 25 Stefndi vísar ti l þess að í 3. mg r. 3. gr. samningsins komi fram að honum sé heimilt að gera s rstaka heildarsamninga við þriðja aðila enda hafi hann til þess fullt skriflegt umboð flytjenda. Flytjendur veiti þv þriðja aðila, þessu tilviki Jazzh t í ð Reykjav kur, umboð til að semja um endurgjald vegna flutningsins og ber i þv Jazzh t ðin byrgð skuldbindingum gagnvart flytjendum. 26 Stefndi telur e kkert samningssamband vera milli f lagsmanna FÍH og RÚV varðandi þetta verkefni. Ekkert r ðningarsamband liggi til grundvallar þessum kr fum l kt og þegar kaupsamningar eru gerðir milli atvinnurekanda og launamanna. 27 Stefndi vísar til þess að á greiningur um gildi samningsins í máli þessu hafi komið til kasta F lagsd ms og Hæstar ttar, sbr. dóm Hæstaréttar frá 9. júní 1995 í máli nr. 185/1995. þv m li hafi verið samið um verktakagreiðslur fyrir framkomu þætti dagskr sj nvarps en Hæstiréttur hafi vísað málinu frá F lagsd mi þeim grunni að samningur RÚV og t nlistarmannanna sem um ræddi hafi verið verksamningur. Stefndi telur að sömu sj narmið eigi við í þessu máli þar sem s amningur hafi verið gerður við t nleikahaldara sem hafi til þess umboð viðkomandi t nlistarmanna. 28 Stefndi bendir á að Jazzh t ð Reykjav kur f r ekki fram að frumkvæ ði eða að sk RÚV og RÚV hafði ekki neina millig ngu um val t nlistarmanna eða fj lda þeirra Jazzh t ðinni. RÚV hafi engin hrif haft það hvaða t nlistarmenn komu þar fram eða fj lda þeirra sem t ku þ tt hverju atriði. Sama gildi um ger ð samninga við hlj mlistarmennina, auk þess sem RÚV hafi engar uppl singar um innihald þeirra eða nokkra yfirs n yfir greiðslur til þeirra fr Jazzh t ð Reykjav kur. 29 Stefndi telur að það falli utan verksviðs F lagsd ms samkvæmt 1. mgr. 44. gr. la ga nr. 80/1938 að skera r um gildi verksamninga. Það form að samið s við þriðja aðila vegna t nlistarflutnings eru undantekningalaust samningar um framkvæmd verkefnis sama h tt og gerðir eru við verktaka. Aðeins hafi verið samningssamband milli Jazzh t ðar Reykjav kur og tilgreindra hlj mlistarmanna um greiðslur vegna þ ttt ku Jazzh t ðinni. Jazzh t ðin sé s rstakur l gaðili með s rstaka kennit lu. 30 Stefndi byggir á því að samningur inn frá 29. ágúst 2020 hafi verið gerður milli R ÚV og Jazzhátíð ar Reykjavíkur en ekki við launamenn. Jazzdeild FÍH hafi hins vegar staðið að Jazzh t ð Reykjav kur fr upphafi rið 1991 og haft ein umsj n með framkvæmd hennar s ðan 1998 . Með v san til þess að FÍH sé raun skipuleggjandi og umsj naraðili umræddrar t nlistarh t ðar og ber i þannig byrgð undirritun samnings ins við RÚV þ komi 7 . gr. laga nr. 80/1938 ekki til skoðunar. 31 Um málskostnaðarkröfu stefnda vísa r stefndi til 130. gr. laga nr. 91/1991, sbr. og 69. gr. laga nr. 80/19 38. Niðurstaða 32 Samkvæmt 2. tölul. 1. mgr. 44. gr. laga nr. 80/1938 , um stéttarfélög og vinnudeilur , eins og það ákvæði hljóðaði þegar mál þetta var þingfest, er verkefni Félagsdóms að 7 dæma í málum sem rísa út af kærum um brot á vinnusamningi eða út af ágreiningi um skilning á vinnusamningi eða gildi hans. Með vinnusamningi samkvæmt framangreindu ákvæð i er átt við kjarasamning. 33 Málatilbúnaður stefnanda í þessu máli byggist á því að FÍH og Ríkisútvarpið ohf. hafi gert með sér samning 27. febrú ar 2008 um launataxta og önnur atriði vegna hljóðritana eða beinna útsendinga og flutnings tónlistar í útvarpi og sjónvarpi og að sá samningur sé kjarasamningur í skilningi laga nr. 80/1938 . Samningurinn falli þar með undir lögsögu Félagsdóms . 34 Til stuðnin gs þessari málsástæðu hefur stefnandi lagt fram undirritaðan samning sem dagsett ur er 27. febrúar 2008. Í samningnum segir enn fremur hann sé gerður með fyrirvara um samþykki félagsfundar en í gögnum málsins kemur fram að samningurinn hafi verið lag ður fyrir félagsfund og samþykkt ur þa r 4. mars 2008. 35 Af ákvæðum samningsins verður ráðið að þar er fjallað um réttindi og skyldur félagsmanna FÍH gagnvart stefnda RÚV ohf., en ágreiningslaust er að FÍH er sem stéttarfélag lögformlegur samningsaðili um kaup o g kjör félagsmanna sinna, sbr. 1. mgr. 5. gr. laga nr. 80/1938. Samkvæmt 1. mgr. 1. gr. samningsins gildir hann um kaupsamninga milli RÚV og félagsmanna FÍH sé ekki samið á annan veg um einstök verkefni til hækkunar frá því sem greinir í samningnum, sbr. þ ó 3. gr. Í 2. mgr. 1. gr. samningsins er enn fremur kveðið á um að fyrst og fremst skuli ráðnir fullgildir félagsmenn FÍH . 36 Í öðrum ákvæðum samningsins er fjallað um greiðslur RÚV ohf. til félagsmanna FÍH , sbr. 2. og 3. gr. samningsins. Þá er kveðið á um þ að í 8. gr. samningsins að greiðslur samkvæmt samningnum skuli breytast í hlutfalli við breytingu á launavísitölu sem Hagstofa Íslands reiknar . Samkvæmt 9. gr. skal greiðast orlof, gjald í sjúkrasjóð og orlofsheimilasjóð og iðgjald í lífeyrissjóð ofan á öl l laun samkvæmt samningnum. 37 Í ljósi þess sem að framan er rakið verður að leggja til grundvallar að samningurinn sem um ræðir sé kjarasamningur sem heyrir að réttu lagi undir valdssvið Félagsdóm s á grundvelli 2. tölul. 1. mgr. 44. gr. laga nr. 80/1938 . 38 Dómurinn telur ekki efni til að fallast á þá málsástæðu stefnda 1. gr. samningsins feli í sér að samningar sem gerðir eru á grundvelli 3. gr. geti ekki talist vera samningar á milli R V og f lagsmanna FÍH um kaup . Ljóst er að hvorki orðalag 1. gr. né 3. gr. ber með sér að undanskilja hafi átt ákvæði 3. gr. frá öðrum ákvæðum samningsins um kjör félagsmanna FÍH . Að því er varðar málsástæður stefnda um að vísa beri málinu frá þar sem ekkert ráðningarsamband sé á milli RÚV og f élagsmanna stefnanda þá lúta varnir stefnda að þessu leyti að því að RÚV eigi ekki að réttu lagi aðild að málinu. Samkvæmt 2. mgr. 16. gr. laga nr. 91/1991 leiðir aðildarskortur til sýknu en ekki frávísunar . Getur frávísunarkrafa stefnda því ekki komið til álita á grundvelli þessarar málsástæðu. 8 39 V arakr a f a stefnanda kveður á um að viðurkennt verði að skýra beri samning aðila á þann veg að greiða beri félagsmönnum FÍH fjárhæð sem nemur mismuninum á hlutdeild hljómlistarmannanna í greiðslu stefnda RÚV til Jazzhátíðar Reykjavíkur og þess sem greiða skyldi fyrir viðkomandi hljóðritanir og útsendingar samkvæmt samningi aðila frá 27. febrúar 2008 . Þ að er ekki í verkahring Félagsdóms að úrskurða um hvaða mismun RÚV beri að greiða einstökum félagsmönnum FÍH vegna tiltekinnar vinnu. Þar sem í varakröfu stefnanda felst að dómurinn úrskurði um ágreining um launauppgjör sem á undir almenna dómstóla er henni vísað frá dómi af sjálfsdáðum. Þrautavarakrafa stefnanda felur hins vegar efnislega í sér að viðurkennt verði me ð dómi að RÚV hafi broti gegn ákvæðum kjarasamnings. Fellur hún því undir valdsvið Félagsdóms, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 44. gr. laga nr. 80/1938, sem áður er vitnað til. 40 F rávísunarkröfu stefnda er að öðru leyti hafnað en rétt þykir að málskostnaður bíði efnislegs dóms. Úrskurðarorð : Varakröfu stefnanda er vísað frá dómi. Frávísunarkröfu stefnda, Samtaka atvinnulífsins vegna RÚV ohf., er að öðru leyti hafnað. Málskostnaður bíður efnisdóms.