Nýir dómar

Sjá fleiri dóma

Dagskrá

Munnlegur málflutningur

F-12/2023  Dómsalur 1

Klukkan 15:00

Dómarar:

Ásgerður Ragnarsdóttir, Ásmundur Helgason, Björn L Bergsson, Guðni Á. Haraldsson, og Ólafur Eiríksson

Félag tæknifólks hjá Landsvirkjun (Halldór Kr. Þorsteinsson lögmaður)
gegn
Samtökum atvinnulífsins f.h. Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja vegna Landsvirkjunar (Oddur Ástráðsson lögmaður)

Fyrirtaka

F-1/2024  Dómsalur 1

Klukkan 15:00

Dómarar:

Ásgerður Ragnarsdóttir, Ásmundur Helgason, Björn L Bergsson, Eva Bryndís Helgadóttir, og Karl Ó. Karlsson

Alþýðusamband Íslands fyrir hönd Rafiðnaðarsambands Íslands fyrir hönd Félags rafiðnaðarmanna á Suðurlandi vegna A (Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður)
gegn
Sambandi íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar ( Anton Björn Markússon lögmaður)

Fyrirtaka

F-3/2024  Dómsalur 1

Klukkan 15:10

Dómarar:

Ásgerður Ragnarsdóttir

Viska - stéttarfélag (Jón Sigurðsson lögmaður)
gegn
íslenska ríkinu vegna Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (Jóhanna Katrín Magnúsdóttir lögmaður) og til réttargæslu Sameyki - stéttarfélagi í almannaþjónustu (Hilmar Gunnarsson lögmaður)

Fyrirtaka

F-2/2024  Dómsalur 1

Klukkan 15:20

Dómarar:

Ásgerður Ragnarsdóttir, Ásmundur Helgason, Björn L Bergsson, Karl Ó. Karlsson, og Ólafur Eiríksson

Alþýðusamband Íslands fyrir hönd VR vegna A (Guðmundur Birgir Ólafsson lögmaður)
gegn
Samtökum atvinnulífsins vegna Alvotech hf. (Eva. B.Helgadóttir lögmaður)


Sjá alla DAGSKRÁna